|
Jeeei!!! Það er komið jólafrí!!! Já eða þannig. Við verðum á stanslausum kóræfingum fram að jólum og á miðvikudaginn byrjar líka leiklistin. Við verðum að æfa Lísu svo hún fái einhverntíman að fæðast!! Hvað á ég að gera í kvöld? FÓLK ef það er einhver þarna úti! Hringið í mig!!! Það endar samt örugglega með því að ég sitji bara heima hjá mömmsu og horfi á sjóbbartið. Nú ætla ég að hengja upp jólaljósin. :)
VIð hittumst heil!!
skrifað af Runa Vala
kl: 13:05
|
|
|